Búið í bili





vinnuskál keramík, rauð
9.900 kr.
Vinnuskálarnar frá Emile Henry eru digrar og standa því mjög stöðugar á borðinu. Handfangið einkennir skálina, þú getur stutt þig við það hvort sem þú ert að hræra saman eða hella úr skálinni. Þar að auki kemur keramík sér vel þegar kemur að hitastjórnun svo skálarnar nýtast einnig vel við temprun súkkulaðis.
Vörumerki |
Emile Henry |
---|---|
Efniviður |
Keramík |
Litur |
Rautt |
Stærð |
2500 ML ,3500 ML |