aukaskífa f. töfrasprota

2.490 kr.

Á lager

Bamix skífan er frábær í allt sem á að verða létt og loftmikið. Hún hrærir mús og eggjahvítur. Þeytir rjóma og jafnvel undanrennu og fjörmjólk í fitulitíð rjómalíki. Blandar sósur (t.d. béchamel og hollandaise). Jafnar og gerir hristinga og blöndur (smoothies) loftmiklar. Freyðir rjómasúpur og froðumikla eftirrétti. Bamix skífan fylgir öllum Bamix töfrasprotum.

Vörumerki

Bamix

Efniviður

Stál

Litur

Stál