aukaskífa f. töfrasprota
2.490 kr.
Á lager
Bamix skífan er frábær í allt sem á að verða létt og loftmikið. Hún hrærir mús og eggjahvítur. Þeytir rjóma og jafnvel undanrennu og fjörmjólk í fitulitíð rjómalíki. Blandar sósur (t.d. béchamel og hollandaise). Jafnar og gerir hristinga og blöndur (smoothies) loftmiklar. Freyðir rjómasúpur og froðumikla eftirrétti. Bamix skífan fylgir öllum Bamix töfrasprotum.
Vörumerki |
Bamix |
---|---|
Efniviður |
Stál |
Litur |
Stál |