Litla Lollie karfan frá Uashmama er úr sútuðum pappír sem auðvelt er að strjúka af með blautri tusku. Hægt er að nota körfuna undir glingur og skart, lykla og jafnvel ber og hnetur. Þá er enn fremur hægt að fletta hliðum körfunnar upp og niður til að gera hana grynnri eða dýpri.
Lýsing
Frekari upplýsingar
Vörumerki |
Uashmama |
---|---|
Efniviður |
Sútaður pappír |
Litur |
Ljósgrátt |
Stærð |
19 x 19 CM |
Sendingamöguleikar
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
SENDINGAMÁTI
- Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
- Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 750 kr.
- Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 950 kr.
- International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.