bjórglas Veritas, 2 stk

10.900 kr.

Á lager

Veritas línan frá Riedel er vélarblásin og tryggir þar með afar þunnt kristalgler og léttleika. Veritas glösin samræma sjarma handblásinna glasa og þá stöðugu nákvæmni sem aðeins er hægt að ná fram með vélarblásnu gleri.

Túlipanalagið á bjórglasinu dregur fram marglaga ilma bjórsins og dreifir jafnframt kolsýru drykkjarins. Glösin mega fara í uppþvottavél.

Vörumerki

Riedel

Efniviður

Kristall

Litur

Glært

Stærð

460 ML