bökunarplata, götuð
4.980 kr.
Á lager
Þessi bökunarplata frá deBuyer er götuð til að hleypa lofti undir plötuna. Hver hola er 3 mm að þvermáli sem tryggir jafna eldun.
Þar sem bökunarplatan er úr áli má ekki setja hana í uppþvottavél.
Vörumerki |
deBuyer |
---|---|
Efniviður |
Ál |
Litur |
Silfur |
Stærð |
30 x 40 CM |