brjóstsykur Kandís, blóðberg-og bláber

1.500 kr.

Á lager

Að baki blóðbergs-og bláberjabrjóstsykurins var markmið Kandís að blanda saman tveimur jurtum sem eru sjaldan paraðar saman í íslenskri matargerð. Ferlið reyndist heldur flókið þar sem erfitt er að fá næga olíu úr blóðberginu. Þeim tókst það þó á endanum með því að búa til sína eigin tinktúru úr því. Það kemur skemmtilega á óvart að þrátt fyrir að vera óvenjuleg blanda eiga blóðbergið og bláberin fullkomlega saman.

Vörumerki

Kandís

Efniviður

Sykur

Litur

Fjólublátt

Stærð

100 grömm