brúnkuform, 6 skálar

10.900 kr.

Á lager

Brúnkuformið frá USA Pan skammtar niður 6 browniekökur sem eru holar að innan. Þar með ertu með fullkomna brúnkuskál til að bera fram með ískúlu.

USA Pan vörurnar eru úr stáli og húðaðar með svokallaðri Americoat® húð sem er úr ál-og sílikonblöndu og gerir vörurnar viðloðunarfríar. Brúnkuskála formið þolir allt að 230° hita og má ekki setja í uppþvottavél. Það er einnig mælt með að nota aðeins viðar-, nælon-og sílikonáhöld í stað stáls sem gæti rispað formið.

Vörumerki

USA Pan

Efniviður

Stál

Litur

Stál

Stærð

40 x 28 CM