Í cappuccino international bollasettinu eru 2 bollar og tvær undirskálir. Café Sommalier stellið frá Kahla er hannað sérstaklega fyrir kaffigerð og komu sérfræðingar á kaffisviði að hönnun línunnar. Hugað var að lögun bollanna, þykkleika postulínsins og stærð handfanganna.
Öll matarstell Kahla eru úr sama postulíninu og er þvi auðvelt og skemmtilegt að blanda saman matarstellum.