Flegg eggjahringurinn frá Dreamfarm mótar eggið í pönnunni og lyftir því yfir á diskinn. Silikonhringurinn tryggir að eggið leki ekki úr forminu en er nógu sveigjanlegur til þess að kreista og lyfta egginu.
Flegg þolir allt að 260° og má fara í uppþvottavél.