Lýsing
Allur pipar sem notaður er í sósurnar frá Ölverk er ræktaður í gróðurhúsi manns að nafni Oddur. Hér er á ferðinni bragðstyrkur fyrir lengra komna, byggður á traustum edikgrunni og broti af því besta úr gróðurhúsi Odds. Góða ferð.
2.290 kr.
Á lager
Vörumerki |
Ölverk |
---|---|
Stærð |
150 ML |
Allur pipar sem notaður er í sósurnar frá Ölverk er ræktaður í gróðurhúsi manns að nafni Oddur. Hér er á ferðinni bragðstyrkur fyrir lengra komna, byggður á traustum edikgrunni og broti af því besta úr gróðurhúsi Odds. Góða ferð.
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
Ertu ekki með aðgang?
Stofna aðgang