Á lager

Eplaskerinn frá Rösle sker epli og aðra harða ávexti í 8 jafna báta. Þá er enn fremur innbyggður kjarnahnífur í eplaskeranum. Skerinn er einnig tilvalinn í skurð á kartöflum og perum.

Vörumerki

Rösle

Efniviður

Stál

Litur

Stál

Stærð

Ø 10,5 CM