Lýsing
Púðurskífan fyrir Bamix töfrasprotan er aukahlutur sem notaður er með litlu kvörninni. Skífan er sett ofan í kvörnina og þá verður leikur einn að búa til alls konar púður úr hinum ýmsu þurrefnum t.d. flórsykur úr venjulegum sykri eða grænmetis- og kryddduft.