ferðahnífasett Nomad

14.900 kr.

Á lager

Í Nomad ferðahnífasettinu frá Opinel færðu þrjá samanbrjótanlega vasahnífa, skurðarbretti og örtrefjaklút. Settið er fullkomið í fjallagönguna og tjaldferðalagið. Allir hnífarnir geta komið sér vel og þægilegt að geta gripið í lítið vinnubretti.

Hnífarnir eru annars vegar tenntur vasahnífur og hins vegar vasahnífur með bæði tappatogara og upptakara. Þriðji vasahnífurinn er samanbrjótanlegur skrælari og skurðarbrettið er handhægt. Örtrefjaklútinn er hægt að brjóta saman til þess að ferja settið en hver hnífur er með slíður í klútnum.

Tenntur hnífur nr. 12 er 28,5 cm á lengd, með 12 cm löngu blaði.
Vasahnífur nr. 10 með tappatogara-og upptakara er 23 cm á lengd, með 10 cm löngu blaði.
Skrælari nr. 06 er 16 cm á lengd, með 6 cm löngu blaði.
Skurðarbrettið er úr beyki og er 12 x 20 cm á lengd.

Vörumerki

Opinel

Efniviður

Beyki

,

Stál

Litur

Blátt