Búið í bili

mandólín Swing rautt

19.900 kr.

Ekki til á lager

Swing mandólínið frá deBuyer er skotheldur hjálpari í eldhúsinu og flýtir fyrir verkum. Mandólíninu fylgja tveir hnífar, annar er sléttur og hinn er með bylgjuskurð. Hnífarnir eru báðir flugveittir og skera jafnvel mýkstu ávextina á borð við tómata og appelsínur. Hægt er að stilla þykktina á skurði frá 0,5 mm upp að allt að 10 mm. Hvert þrep er 0,5 mm á þykkt og eru þrepin því 20 talsins. Þá fylgja einnig 2 julienne ræmuskerar  sem eru annars vegar 4 mm og hins vegar 10 mm á þykkt.

Swing mandólínið er með sílikonfótum svo það helst alveg stöðugt á borði þegar þú ert að skera. Þá fylgir einnig stór handhlíf sem þú getur sett utan um grænmetið/ávöxtinn hverju sinni. Það má setja mandólínið sjálft í uppþvottavél en við mælum með að vaska hnífana og ræmuskerana upp í höndum.

Vörumerki

deBuyer

Efniviður

Plast

,

Stál

Litur

Rautt

Stærð

44,5 x 19,5 CM