Lýsing
<p>Það sem gerir Espro pressukönnurnar einstakar er tvöfaldi míkrófilterinn. Þar sem hann er tvöfaldur og mjög fínn gerir hann kaffið dúnmjúkt. Míkrófilterinn er umvafinn sílikonrönd sem smellpassar í könnuna og kemur á lofttæmingu þegar þú byrjar að pressa. Því verður síðasti kaffisopinn jafn mjúkur og sá fyrsti.</p>