Búið í bili

glerlok f. pönnur Silence

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Silence glerlokin frá Rösle eru úr borosílikatgleri sem þolir hitabreytingar. Þá eru lokin enn fremur djúp svo hægt er að koma miklu fyrir í pönnunni hverju sinni. Lokin koma í þremur stöðluðum stærðum og passa á flestar pönnur. Silence pönnulokin þola allt að 260° og má setja í bæði ofn og uppþvottavél.

Vörumerki

Rösle

Efniviður

Gler

Litur

Glært

Stærð

Ø 24 CM

,

Ø 28 CM

,

Ø 32 CM