grænmetisholari

2.490 kr.

Á lager

Grænmetisholarinn fra Lékué er gott tól að hafa þegar þú ert að reiða fram grænmetisrétti. Hnífurinn er úr stáli og sker nákvæmt og auðveldlega þar sem rákir eru til staðar sem sýna hversu mikið á að snúa tólinu. Það er hægt að skera úr tveimur þvermálum, annars vegar ø43 mm og hins vegar ø34 mm.

Þar sem hnífurinn er úr stáli er ekki mælt með að setja grænmetisholarann í uppþvottavél. Betra er að þvo hann upp í höndunum svo tólið haldi bitinu.

Vörumerki

Lékué

Efniviður

Plast

,

Stál

Litur

Ljóst

Stærð

12 CM