grænmetisskeri m. 3 tromlum Ankarsrum

22.900 kr.

Á lager

Verið velkomin í grænni heim! Grænmetisskerinn er festur auðveldlega á mótorinn á Ankarsrum hrærivélinni og honum fylgja þrjár tromlur. Tvær tromlur eru misgrófar og rífa grænmetið niður á meðan sú þriðja sker niður í þunnar sneiðar.

Vörumerki

Ankarsrum

Efniviður

Plast

,

Stál

Litur

Hvítt