Hakkavél í eldhúsinu þýðir að þú getur tekið upp algerlega nýja hætti. Hvort sem þú ert alæta, grænmetisæta eða vegan, þá er hægt að hakka kjöt, fisk og grænmeti. Eins og hægt er að hakka kjöt er vel hægt að hakka fisk, nú eða kjúklingabaunir! Með Ankarsrum Assistent Original vélinni þinni og hakkaranum geturðu raspað, pressað, sigtað eða skorið grænmeti alveg eins og þú vilt hafa það.
Hakkavélin er notuð með því að festa vélina við mótorinn og setja hana saman. Því næst setja vélina á hlið (sjá myndband) og hakkavélin er tilbúin til notkunar.
Hakkavélapakkanum fylgir: Hakkavél, 3 stærðir af pylsustútum (10/20/25 mm), vinnslubakki, troðari, hakkaraskífa (4,5 mm) og slettivörn.