múslíkvörn Ankarsrum

26.500 kr.

Á lager

Múslíkvörnin er fest við mótorinn á Ankarsrum hrærivél. Kvörnin rúllar (eða fletur) það hráefni sem sett er í hana. Hafrar, rúgur, grjón, kínóa, bókhveiti og bygg henta mjög vel í þess kvörn.

Passa þarf að setja ekki meira en 1250 grömm af hráefnum í einu. Gætið þess einnig að það er aðeins hægt að mylja þurrkuð hráefni í kvörninni, ekki þurrkaða ávexti.

Vörumerki

Ankarsrum

Efniviður

Plast

,

Stál