hefunarkarfa kringlótt 25 cm

4.590 kr.

Á lager

Vörumerki

Birkmann

Efniviður

Reyr

Litur

Ljóst

Stærð

2 L

Lýsing

Hefunarkarfa úr náttúrulegum reyr auðveldar hefun og gerir fallega röndótt brauð.

Aðferðin er lauslega þessi:
Gerir deigið eftir uppskrift.  Stráið vel af hveiti í körfuna, eða hveiti blönduðu með sterkju, t.d. kartöflumjöli.
Mótið brauðhleifinn í kúlu og leggið hann á hvolf í körfuna og látið hefast undir klút. Sé ekki ætlunin að hafa rendur í brauðinu má segja bómullarklút eða hettu innan í körfuna áður en brauðið er sett í hana.
Snúið körfunni við þannig að deigið lendi á smurðri plötu eða í potti og bakið brauðið.
Dustið allt umfram mjöl úr körfunni og leyfið henni að þorna alveg, það má líka gera í kólnandi ofninum (að hámarki 100°C) eftir að brauðið hefur bakast.

Körfuna ætti helst aðeins að þrífa með bursta og hún má alls ekki fara í uppþvottavél.  Athugið einnig að ekki skal baka brauð í körfunni.

Karfan er 25 cm í þvermál og 8,5 cm á dýpt og tekur brauð sem er að hámarki 2 kg.

Frekari upplýsingar
Vörumerki

Birkmann

Efniviður

Reyr

Litur

Ljóst

Stærð

2 L

Sendingamöguleikar

Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.

SENDINGAMÁTI

  • Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
  • Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 750 kr.
  • Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
  • Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 950 kr.
  • International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.

NÝLEGA SKOÐAÐAR VÖRUR

Skráðu þig inn

Ertu ekki með aðgang?

Við notum vafrakökur (cookies) til að bæta upplifun þína.  Með notkun á kokkuvefnum samþykkir þú vafrakökurnar.
Byrjaðu að skrifa til að finna þær vörur sem þú ert að leita eftir
Verslun
0 Óskalistinn minn
0 items Karfa
Mínar síður