Nú er hægt að að fá hillur sem passa fullkomlega á tvö flokkunarbox frá ReCollector! Hillurnar eru úr FSC vottaðri furu og fæst í þremur litum: ljós-bæsaðri, lakkaðri og dökk-bæsaðri.
Þessi hillu-og flokkunarboxa samsetning er fullkomin fyrir minni rými og heimili þar sem pláss skiptir máli. Hægt er að geyma bæði fallega muni eða nota sem auka geymslupláss og nýtist plássið jafnvel enn betur.
Hillurnar eru 1,5 cm á þykkt og þeim fylgja bæði veggfestingar og skrúfur. Best er að strjúka af þeim með rökum svampi eða tusku og þurrka með þurri tusku.