Á lager

Hlífðarhanskinn frá Microplane er hugsaður til þess að nota þegar verið er að rífa matvæli niður með beittu rifjárni. Hanskinn er úr glertrefjum með hertu næloni og má setja í þvottavél.

Vörumerki

Microplane

Efniviður

Glertrefjar

Litur

Dökkgrátt