hraðsuðuketill WK300 gler

14.900 kr.

Á lager

Hraðsuðuketillinn er úr hitaþolnu DURAN® gleri og getur soðið allt að 1 líter af vatni í einu. Hann slekkur sjálfkrafa á sér að suðu lokinni og einnig þegar honum er lyft upp. Það er sérstakt sigti úr ryðfríu stáli í stúti ketilsins sem sér til þess að óhreinindi fylgja ekki vatninu. Það má setja sigtið í uppþvottavél.

Hraðsuðuketillinn er hluti af Young Line línu Graef og eru vörurnar framleiddar til þess að vera einfaldar í notkun og nettar í lögun svo pláss er fyrir þær í öllum eldhúsum, stórum sem smáum.

Vörumerki

Graef

Litur

Glært

Stærð

1000 ML