DoorStore hurðahólfið frá JosephJoseph er fest innan á skápahurðina og geymir hreinlætistólin þín sem þú vilt ekki hafa frammi. Hægt er að taka hólfið auðveldlega af festingunni svo þú getir haft það innan handar við t.d. vaskinn. Þá er einnig stöng neðan á hólfinu sem hægt er að hengja tuskur og spreybrúsa á.
Skrúfur fylgja.