ilmkerti, Havana Nights

4.900 kr.

Á lager

Vörumerki

Reykjavík Candle Co.

Efniviður

Sojavax

Litur

Svart

Stærð

200 grömm

Lýsing

Það sem einkennir Havana Nights er seiðandi tóbakslaufa-og viðarilmur sem verður óneitanlega uppáhald margra. Ilmurinn dregur nafn sitt frá höfuðborg Kúbu, Havana hvar fortíðin finnst í nútímanum. Sætur ilmur tóbakslaufa berst út frá bóhem börum borgarinnar og blandast iðandi mannlífi. Mannlífi sem dansar sig inn í nóttina og geymir leyndarmál liðinna tíma.

Áhersluilmar Havana Nights eru leður í toppi, tóbakslauf í hjarta og er ráðandi grunnurinn tekkviður. 200 gramma kertin frá byKrummi koma í sætri dós með loki.

Frekari upplýsingar
Vörumerki

Reykjavík Candle Co.

Efniviður

Sojavax

Litur

Svart

Stærð

200 grömm

Um Reykjavík Candle Co.
Krummakertin frá Reykjavík Candle Co. eru úr 100% sojavaxi sem fengið er frá sjálfbærum bændum í Bandaríkjunum. Vaxið gefur hreinan og hægan bruna, er umhverfisvænt og getur brotnað niður í náttúrunni. Kveikurinn í krummakertunum er náttúrulegur trékveikur sem vottaður er frá FTC (Forest Stewardship Council. Ilmolíurnar-og ilmolíukjarnaolíurnar sem notaður er í kertin eru hreinar olíur sem eru vottaðar af RIFM (Research Institute for Fragrance Material). Þær innihalda engin skaðleg efni og eru þalat-, paraben-og paraffínlausar.
Sendingamöguleikar

Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.

SENDINGAMÁTI

  • Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
  • Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 750 kr.
  • Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
  • Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 950 kr.
  • International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.

NÝLEGA SKOÐAÐAR VÖRUR

Skráðu þig inn

Ertu ekki með aðgang?

Við notum vafrakökur (cookies) til að bæta upplifun þína.  Með notkun á kokkuvefnum samþykkir þú vafrakökurnar.
Byrjaðu að skrifa til að finna þær vörur sem þú ert að leita eftir
Verslun
0 Óskalistinn minn
0 items Karfa
Mínar síður