ilmkerti í glasi, Hotel Lobby

8.900 kr.

Á lager

Hotel Lobby er líflegur sítrus-og blómailmur sem tekur á móti þér með brakandi fersku viðmóti og gæti átt heima í Miami. Ilmurinn er með léttri toppnótu af mandarínum en með hvítum teblómum í grunninn sem jarðtengir hann örlítið. Þessar nótur blandast svo við jasmín í hjarta ilmsins sem sendir þig beint á South Beach.

Áhersluilmar Hotel Lobby eru mandarína í toppi, jasmín í hjarta og er grunnurinn hvítt te.
220 gramma ilmkertin frá byKrummi koma í snyrtilegu glerglasi.

Vörumerki

Reykjavík Candle Co.

Efniviður

Sojavax

Litur

Svart

Stærð

220 grömm