Sérstök lögun Tilt Up ísskeiðarinnar frá Tovolo gerir þér kleift að skammta ísinn auðveldlega. Skaftið er stutt og þykkt og nýtir kraft handarinnar vel. Skeiðin sjálf er úr sínk og álblöndu sem er krómhúðuð og dreifir hita vel.
Það má setja Tilt Up skeiðina í uppþvottavél.