V60 kaffitrektin frá Hario er þekkt víða enda rosalega handhæg græja fyrir einfalda uppáhellingu. Nú er hægt að fá uppfærða útgáfu sem gerir þér kleift að stýra uppáhellingunni handvirkt. Með 02 trektinni er hægt að hella upp á 1-4 bolla, eða 200 ml.
Í settinu er að finna V60 glertrekt, silikonbotn með takka og kaffifiltera.