Lýsing
Kolsýruhylki frá AGA passar í flestar gerðir sódavatnstækja á markaðnum í dag. Hylkið inniheldur 435 g af kolsýru (CO2) sem dugar til að búa til u.þ.b. 60 lítra af freyðivatni.
Inni í verðinu er skilagjald á hylkinu (1650 kr.) sem fæst endurgreitt þegar hylkinu er skilað.