sápa Steinar, hafrar

2.300 kr.

Á lager

Hafra líkamssápustykkið er róandi líkamssápa með möluðum höfrum og hreinum ilmolíum. Sápan er kaldpressuð og framleidd í höndunum.
Innihaldsefni: kókosolía, vatn, repjuolía, shea hnetusmjör, hafrar og náttúrulegar olíur (e. pure essential oils). Lofnarblóm (lavander) og patsjúlí.

Steinasápurnar frá Urð eru handgerðar. Þær innihalda hreinar ilmolíur og íslensk hráefni. Lögun þeirra minnir á brotna hrafntinnu og er táknræn fyrir hina viðkvæmu íslensku náttúru. Hrafntinnan er friðuð og stundum nefnd steinn sannleikans. Sápurnar eru í taupokum sem hægt er að nota ef ferðast er með þær. Sápurnar eru með áföstum spotta til að auðvelda notkun.

Vörumerki

Urð

Litur

Ljóst

Stærð

160 grömm