Marmarinn frá Stoned Amsterdam er fenginn frá ströndum Eyjahafs og úr sveitum Tyrklands. Hægt er að nota vínkælinn í ýmist annað – t.a.m. sem áhaldabauk eða vasa.
Marmari er lifandi og óreglulegur efniviður og er því hver og einn vínkælir einstakur.