moltufata Compo, grafítgrá
5.900 kr.
Á lager
Compo moltufatan er þægileg ruslafata sem hægt er að hengja inn á skápahurðina eða hafa á eldhúsbekknum. Fatan getur rúmað allt að 4 lítra og er með stóru opi svo matarleifar rati á réttan stað. Þá er einnig stillanlegt loftunargat sem dregur úr lyktar-og rakamengun og heldur flugum frá.
Compo moltufatan frá JosephJosesph er 29,7 x 12 x 17,3 cm.
Vörumerki |
Joseph Joseph |
---|---|
Efniviður |
BPA frítt plast |
Litur |
Dökkgrátt |
Stærð |
4 L |