Olíuúðarinn frá Fox Run nýtist í margt. Það er hægt að nota hann til að úða yfir salöt, grillið, pönnuna og í baksturinn. Þá er einnig hægt að nota flöskuna til að úða t.a.m. sítrussusafa, vatni eða ediki.
Olíuúðarinn er 17, 8 cm á hæð og 3,8 cm að þvermáli.