rafbrýni f. skæri
19.900 kr.
Á lager
Þetta rafbrýni er ætlað til brýningar á skærum. Engin þörf er á að taka skærin í sundur og brýnið er einstaklega notendavænt. Tvö misgróf þrep eru á brýninu sem bæði eru demantsbrýni. Útkoman er í mörgun tilfellum beittari skæri en upphaflega þar sem brýnið býr til tvífláa egg sem endist lengur en sú hefðbundna.
Hentar fyrir eldhússkæri, heimilisskæri, saumaskæri og jafnvel kjúklingaskæri. Ekki fyrir hárskæri eða bogin skæri.
Vörumerki |
Chef’s Choice |
---|---|
Litur |
Hvítt |
Stærð |
19 x 10 CM |