sigti, margar stærðir

1.590 kr.3.290 kr.

Sigtin frá deBuyer eru úr fínu „mesh“stáli sem síar vel. Þar að auki er hak hinum megin við skaftið sem gerir þér kleift að leggja sigtið á ílát.
Það má setja sigtin í uppþvottavél.

Vörumerki

deBuyer

Efniviður

Stál

Litur

Stál

Stærð

10 CM

,

14 CM

,

18 CM