sigti, margar stærðir
1.590 kr. – 3.290 kr.
Sigtin frá deBuyer eru úr fínu „mesh“stáli sem síar vel. Þar að auki er hak hinum megin við skaftið sem gerir þér kleift að leggja sigtið á ílát.
Það má setja sigtin í uppþvottavél.
Vörumerki |
deBuyer |
---|---|
Efniviður |
Stál |
Litur |
Stál |
Stærð |
10 CM ,14 CM ,18 CM |