Leaf-On skálarnar eru búnar til úr sellulósatrefjum og mjúkplasti og eru því 100% endurvinnanlegar. Þær er því endingargóðar, án nokkurra skaðlegra efna og mega fara í uppþvottavél.
Leaf-On skálarnar koma sér vel undir kexkökurnar með kvöldbollanum sem og undir fingramat í standandi boðum.