Nú geturðu útbúið þitt eigið smjör heimafyrir og það á gamla mátann! Þú þeytir rjómann í strokknum í tíu mínútur þar til fitan skilur sig frá áfunum (e. buttermilk). Því næst notarðu smjörsspaðana til þess að kreista áfirnar úr smjörinu og formar það.
Leiðarvísir og uppskriftabók frá Kilner fylgir.