snúningsrifjárn, stál
10.900 kr.
Á lager
Snúningsrifjárnið er handhægt tól sem rífur matvæli á borð við ost og súkkulaði á skilvirkan hátt. Osturinn er lagður í hólkinn og lokinu haldið niðri með þumlinum á meðan hin höndin snýr skaftinu. Snúningsrifjárnið frá Rösle hentar bæði rétt-og örvhentum.
Auðvelt er að taka það í sundur til að þrífa járnið en það má einnig setja það í uppþvottavél. Þá er grófari gerð einnig fáanleg.
Vörumerki |
Rösle |
---|---|
Efniviður |
Plast ,Stál |
Litur |
Stál |
Stærð |
15,5 x 6 CM |