sprautupoki m. 3 stútum

2.980 kr.

Á lager

Sprautupokasettið frá Lékué inniheldur 1 margnota sprautupoka, 3 sprautustúta og breytistykki. Breytistykkið fer inn í pokann og gerir þér kleift að skipta um stút án þess að tæma pokann.

Pokinn sjálfur þolir 70°, getur rúmað allt að 1000 ml, og má fara í uppþvottavél. Stútarnir þrír nýtast bæði í bakstur, skreytingar, fyllingar og þ.h.

Vörumerki

Lékué

Efniviður

Plast

,

Stál

Stærð

40 CM