Rúllutertubökunarplatan frá USA Pan er ca. 2,5 cm á dýpt og er auðvelt að rúlla deigið upp að bakstri loknum. Þá eru einnig litlar rákir í botni plötunnar sem tryggir loftun á meðan á bakstri stendur.
USA Pan vörurnar eru úr stáli og húðaðar með svokallaðri Americoat® húð sem er úr ál-og sílikonblöndu og gerir vörurnar viðloðunarfríar. Bökunarplatan þolir allt að 230° hita og má ekki setja í uppþvottavél. Það er einnig mælt með að nota aðeins viðar-, nælon-og sílikonáhöld í stað stáls sem gæti rispað plötuna.