steikarfat með grind

7.900 kr.

Á lager

Steikarfatið frá Eva Solo er úr áli en er húðað með Slip-Let® húð svo það loðir síður við formið. Fatinu fylgir grind úr ryðfríu stáli. Það má setja formið í uppþvottavél en mælt er með að vaska það upp í höndum svo húðin endist lengur.

Fatið er hægt að nýta í alls kyns matargerð og bakstur, með eða án grindarinnar. Steikarfatið þolir allt að 400°, er 6 cm á dýpt og getur rúmað 3800 ml.

Vörumerki

Eva Solo

Efniviður

Ál

,

Stál

Litur

Silfur

Stærð

30 x 22 CM