Stóri Prim’Appety potturinn er góður þegar elda þarf í miklu magni. Hvort sem það eru súpur, kássur eða almenn suða er hann tilvalinn. Prim’Appety potturinn er úr AISI 304 ryðfríu stáli, með brúnum sem auðvelt er að hella af og samlokubotn sem dreifir hitanum jafnt í botni pottsins.
Potturinn gengur á allar gerðir helluborða (líka span!) og það má setja hann í upþþvottavél, ef hann kemst auðveldlega fyrir.