Delight tagine potturinn frá Emile Henry er búinn til úr keramíkleir sem er léttari en hefðbundin keramík og tryggir jafna eldun með góðri og jafnri hitadreifingu. Tagine potturinn gengur jafnframt á öll helluborð (einnig span!) og má skella inn í ofn. Sérstaða tagine potta er einstæða lögun loksins sem kemur á ákveðinni hringrás bragðs og gufu inni í pottinum. Delight potturinn er glerjaður og er því auðvelt að þrífa, má einnig setja í uppþvottavél. Delight tagínan rúmar allt að 7 lítra og er því hægt að elda því sem nemur 4 lítrum.
Þolir frá -20 til 290°