sveppahnífur 08, beyki

4.980 kr.

Á lager

Sveppahnífurinn er í raun vasahnífur líka, hægt er að brjóta eggina niður í skaftið og er hnífurinn því afar handhægur. Hann hentar vel í alla sveppatínslu en eggin er bogin eins og goggur sem veitir þér meiri stjórn.

Litlar örfínar tennur eru ofan á egginni svo hægt er að skrapa óhreinindi lauslega af sveppunum. Þá má einnig nota svínshárin sem eru hinum megin á hnífnum til að þurrka betur af þeim.

Ath. Stærð miðast við lengd hnífsblaðsins.

Vörumerki

Opinel

Efniviður

Beyki

,

Stál

,

Svínshár

Litur

Ljósbrúnt

Stærð

8 CM