Birki er eina innlenda tré landsins. Íslendingar hafa öldum saman tínt fyrstu lauf birkisins á vorin. Birkið veitir einstakt piprað bragð í þessari hefðbundnu íslensku teblöndu.
Teko geta státað sig af því að vera nyrsta ræktunin á grænu tei í heiminum. Þá hlutu þau einnig verðlaun frá Global Tea Championship árið 2018.