tertuhringur gataður hár

3.590 kr.4.190 kr.

Götin í þessum tertuhring frá deBuyer koma á jafnri bökun og hentar formið í alls kyns deig. Tertuhringurinn er sveigjanlegur og því auðvelt að fjarlægja bökurnar úr forminu, þá heldur hringurinn í senn lögun sinni.

Ásamt því að vera eldfastur má setja tertuhringinn í frystinn, djúpfrysti, „blast-chiller“ og í ísskápinn. Hringurinn er 3,5 cm á hæð og það má setja hann í uppþvottavél.

Vörumerki

deBuyer

Efniviður

Stál

Litur

Stál

Stærð

Ø 20,5 CM

,

Ø 24,5 CM