töfrasproti þráðlaus PLUS, svartur

44.500 kr.

Á lager

Þráðlausi töfrasprotinn er nýjung frá Bamix sem veitir þér fordæmalausan sveigjanleika í eldhúsinu. Sprotinn er vatnsþéttur upp að gráu línunni og í honum eru tvær hraðastillingar. Þær eru annars vegar 8.000 snúningar á mínútu (rpm) og hins vegar 14.000 snúningar á mínútu. Í PLUS sprotanum er einnig svoköllið „booster“ stilling en með því að ýta á báða takkana nær hann upp í 15000 rpm. Rafhlaðan heldur hleðslu í allt að 20 mínútur og er hægt að beita sprotanum samfleytt í allt að 3 mínútur. Fjögur lítil ljós gefa til kynna hve mikil hleðsla er eftir í sprotanum eftir notkun.

Með töfrasprotanum má jafna, hakka, þeyta, hræra, mauka og mala grænmeti, ávexti, kjöt, ís og ýmsa vökva.
Þráðlausa töfrasprotanum fylgja: hleðslustöð fyrir sprotann, hnífur, skífa og hræra. Sprotinn er 34 cm á lengd og vatnsþéttur upp að 21,5 cm.

Vörumerki

Bamix

Efniviður

Plast

,

Stál

Litur

Svart