ananasskeri, stál

7.590 kr.

Á lager

Ananasskerinn frá Rösle einfaldar þér undirbúninginn og tryggir að bitarnir verði jafnþykkir. Þú stingur skeranum í ananasinn og snýrð honum þar til þú nærð alla leið á botninn. Þá geturðu skorið ananasinn í sneiðar og hent kjarnanum sem varð eftir í skeranum. Það má setja ananasskerann í uppþvottavél.

Vörumerki

Rösle

Efniviður

Plast

,

Stál

Litur

Stál

Stærð

27,5 CM