aukaskífa f. hakkavél Ankarsrum, 8 mm
3.850 kr.
Á lager
Þessi aukaskífa er varahlutur fyrir hakkavélina frá Ankarsrum. Hakkaraskífan er 7 cm að þvermáli og er hver hola 8 mm að þvermáli og hakkar hún því mjög gróft. Gott er að nota hana þegar hakka þarf kjöt sem er seigt eða sinamikið. Þá er einnig kjörið að nota þessa skífu áður en hakkað er fínna með 2,5 eða 4,5 skífunum.
Vörumerki |
Ankarsrum |
---|---|
Efniviður |
Steypt stál |
Litur |
Stál |
Stærð |
Ø 7 CM |